fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fókus

Erna Mist og Þorleifur Örn eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 12:20

Erna Mist og Þorleifur Örn Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar.

Erna Mist staðfestir óléttuna við Vísi. 

Þorleifur Örn á stjúpson og son frá fyrra hjónabandi. Erna Mist og Þorleifur Örn greindu frá sambandi sínu í upphafi þessa árs.

Erna Mist hefur vakið athygli fyrir málverk sín meðan Þorleifur Örn hefur hlotið lof og verðlaun fyrir leikstjórn hérlendis, í Þýskalandi og víðar. Hann hlaut meðal annars Menningarverðlaun DV árið 2016 í flokki leiklistar fyrir leikstjórn Njálu í Borgarleikhúsinu, en verkið er byggt á handriti sem hann samdi ásamt Mikael Torfasyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um frammistöðu VÆB í kvöld – „Við hljótum að vinna þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um frammistöðu VÆB í kvöld – „Við hljótum að vinna þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk friðarljóð sungin í fyrrum hergagnaverksmiðju í Austur-Berlín

Íslensk friðarljóð sungin í fyrrum hergagnaverksmiðju í Austur-Berlín
Fókus
Fyrir 3 dögum

VÆB hamrar járnið meðan heitt er

VÆB hamrar járnið meðan heitt er
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ósýnilega teymið“ hefur 35 sekúndur til að skipta um sett á Eurovisionsviðinu – „Við köllum þetta Formúlu-1 dekkjaskipti“

„Ósýnilega teymið“ hefur 35 sekúndur til að skipta um sett á Eurovisionsviðinu – „Við köllum þetta Formúlu-1 dekkjaskipti“