fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Fókus
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 10:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla leikkonan Jennifer Aniston veitti aðdáendum sjaldséða innsýn í einkalíf sitt með því að birta skemmtilegar myndir á samfélagsmiðlum.

Hún er ekki vön því að birta slíkar myndir en fylgjendum hennar til mikillar gleði birti hún nokkrar persónulegar á Instagram á dögunum.

Hundur leikkonunnar. Mynd/Instagram

Það mætti segja að þetta hafi verið algjör myndaveisla. Það var bílaselfí, hundamyndir og vinamyndir. Það var meira að segja speglamynd af henni og einkaþjálfara hennar, Dani Coleman, eftir æfingu.

Mynd/Instagram

Það sem fólk er að lesa úr þessari myndasyrpu er að Jennifer Aniston, 55 ára, forgangsraðar tíma með ástvinum en hugsar einnig um heilsuna.

„Ég drekk mikið vatn, hreyfi mig daglega, reyni að borða ferskan mat og sofa eins mikið og ég get,“ sagði leikkonan við CR Fashion Book síðasta haust. „Ég reyni líka að vera mjög meðvituð um hverju ég leyfi að taka pláss í höfðinu mínu.“

Mynd/Instagram

Aðdáendum leikkonunnar þótti ekki leiðinlegt að fá smá innsýn í líf hennar. Færslan hefur fengið yfir þrjár milljónir „likes“ og rúmlega ellefu þúsund manns hafa skrifað athugasemd við hana.

Sjáðu allar myndirnar hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu