fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Kynslóðin sem kvíðir því að hringja símtöl

Fókus
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 07:30

Eru hefðbundin símtöl á útleið?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem tilheyra Z-kynslóðinni svokölluðu eru margir hverjir farnir að kvíða því að hringja hefðbundin símtöl og kjósa aðra samskiptamáta, til að mynda að senda texta- eða hljóðskilaboð á samfélagsmiðlum. Þetta kemur fram í umfjöllun News.com en ástæðurnar geta verið margvíslegar. Félagskvíði eða hreinlega sú staðreynd að skilaboðin eru praktískari á ýmsan hátt.

Þau þýða til að mynda að fólk getur dritað út skilaboðum og sinnt margvíslegum öðrum verkefnum á meðan beðið er eftir svari á meðan að símtal þýðir að athyglin þarf nánast öll að vera á því.

Þá getur það spilað inn í að fólk upplifir að það sé með meiri stjórn á textaskilaboðunum. Þar er yfirlit yfir samskiptasöguna og tími gefst til að velta svarinu fyrir sér á meðan símtal er óútreiknanlegra og meiri líkur á einhverskonar mistökum.

„Ef ég þyrfti að hringja eitthvert þá myndi ég tryllast,“ segir einn viðmælandi í greininni en samandregin niðurstaða umfjöllunarinnar er að sú kynslóð sem nú vex úr grasi sé að verða afhuga símtölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu