fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Myndatakan sem sprengdi internetið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2023 19:59

Myndir/Helgi Ómars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kírópraktorinn, áhrifavaldurinn og athafnamaðurinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, sprengdi nánast internetið þegar hann birti myndir af sér nærbuxunum einum klæða.

Hann segir í Fókus, spjallþætti DV, að það hafi ekki verið óvart, heldur hafi það verið ætlun hans enda hafi hann verið að kynna nýja vörumerki hans, Autumn Clothing, og fyrstu flíkina, nærbuxur.

video
play-sharp-fill

Gummi segir að hann hefur alltaf haft áhuga á samfélagsmiðlum og markaðssetningu.

„Alltaf þegar fólk er að gagnrýna mann fyrir eitthvað, það er alltaf ástæða fyrir því. Ég geri ekki neitt bara út af einhverju. Ef ég vek athygli þá er ég að reyna að vekja athygli,“ segir hann.

Helgi Ómarsson ljósmyndari og stílisti tók myndirnar í Tower Suites við Höfðatorg í Reykjavík.
Mynd/Helgi Ómars

„Þess vegna fór ég sjálfur í þessa myndatöku og þess vegna hafði ég svona mikið fyrir því að þora að vera á nærbuxunum. Ég vissi að þetta myndi vekja einhverja athygli sem var skemmtilegt og ég hef bara fengið góð viðbrögð sem betur fer.“

Athafnamaðurinn segir frá upphafi Autumn Clothing og myndatökunni frægu í spilaranum hér að ofan.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér, eða hlustaðu á hann á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Hide picture