fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júní 2023 13:53

Hluti af keppendunum í ár. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland, eða Miss Universe Iceland eins og keppnin hefur verið kölluð undanfarin ár, fer fram í áttunda sinn þann 16. ágúst næstkomandi. Keppendurnir í ár eru tuttugu samtals og hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Miss Universe Iceland.

Hrafnhildur Haraldsdóttir hlaut titilinn í fyrra og keppti fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni í New Orleans í Bandaríkjunum í janúar.

Sjá einnig: Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe

Hér að neðan má sjá stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug