fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 09:21

Hrafnhildur var glæsileg. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Hrafnhildur Haraldsdóttir tók þátt í undankeppni Miss Universe í New Orleans í  Bandaríkjunum fyrir hönd Íslands í nótt.

Þetta er í 71 skipti sem keppnin er haldin og taka 80 lönd þátt í ár. Á laugardaginn verður úrslitakeppnin og þá verða kynntir þeir sextán keppendur sem komast áfram.

Hrafnhildur var glæsileg. Skjáskot/YouTube

Hrafnhildur steig á svið í þremur mismunandi klæðum í nótt; kvöldkjól, sundfötum og svokölluðum þjóðbúningi, sem á ekki að rugla saman við hefðbundna íslenska þjóðbúninginn.

Þjóðbúningurinn. Skjáskot/YouTube

Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar hér á landi, segir í samtali við DV að hún sé mjög stolt af Hrafnhildi.

„Hún stóð sig bara algjörlega óaðfinnanlega, ég er svo stolt af henni og hvernig hún er búin að tækla þetta risa verkefni aðeins 18 ára gömul,“ segir hún.

Skjáskot/YouTube

Þú getur horft á keppnina hér að neðan.

Tími þegar Hrafnhildur stígur á svið:

Kynna nafn og land: 18:35

Sundfataatriði: 44:54

Kvöldkjóll: 1:36:22

Þjóðbúningaatriðið má sjá hér að neðan. Hrafnhildur stígur á svið 41:34.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“