fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

BMV selur raðhúsið í Mosfellsbæ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2023 13:51

Brynjar Már Valdimarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynj­ar Már Valdi­mars­son úvarpsmaður á Bylgjunni, eða BMV eins og hann er best þekktur, hefur sett endaraðhús sitt í Mosfellsbæ á sölu.

Eignin er 218 fm á einni hæð, þar af bílskúr 36,9 fm, byggt árið 2016.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, skrifstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö  baðherbergi og geymslu.

Mikil lofthæð er í húsinu (allt að 6 metrar) og útsýnið er glæsilegt. Afgirtur 180 fermetra pallur er í suður, með stórum heitum potti frá Trefjum og hitastýringu. Vandaðar flísar og innréttingar eru í öllu húsinu, gólfhiti með thermostat, ásamt þjófavörn og myndavélum, snjóbræðslu í bílastæðum og fleira.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“