fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Parhús á fjölskylduvænum stað

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 13:30

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parhús að Dalprýði 3 í Garðabæ er komið í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 201,4 fermetra eign, byggt árið 2008, sem skiptist í 166,3 fermetra íbúðarrými og 35,1 fermetra bílskúr.

Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stóra stofu/borðstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílskúr. Húsið er úr timbri, klætt með hleðslusteinum og þakið er klætt íslensku stallastáli.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“