fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Fjölmargir fögnuðu Þriðju vaktinni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 12:46

Eliza, Þorsteinn og Hulda Mynd: Heiða Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fullt út úr dyrum í síðustu viku þegar hjón­in Hulda Tölgyes sál­fræðingur og Þor­stein V. Ein­ars­son kynja­fræðingur fögnuðu útgáfu bókarinnar Þriðja vaktin í Plöntunni. Fjölskylda, vinir og fleiri mættu í útgáfuteitið og meðal þekkta einstaklinga voru El­iza Reid forsetafrú, Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formaður VR og Þor­gerður Ein­ars­dótt­ir pró­fess­or í kynja­fræði. 

Þriðja vaktin fjall­ar um heim­il­is­hald og upp­eldi sem er eitt­hvað sem fel­ur í sér ólaunaða og van­metna vinnu. Körl­um hætt­ir til að of­meta sitt fram­lag og gera lítið úr álag­inu sem fell­ur oft­ast á kon­ur. Í bók­inni má meðal ann­ars finna aðsend­ar reynslu­sög­ur og alþjóðleg­ar rann­sókn­ir sem gefa les­end­um færi á að sjá hvers vegna rétt­lát verka­skipt­ing á heim­il­um er mik­il­vægt jafn­rétt­is­mál.

Heiða Helgadóttir fangaði stemninguna á filmu. Fleiri myndir úr útgáfuboðinu má finna hér.

Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Mynd: Heiða Helgadóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Í gær

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina