fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Þekktur leikari syrgir 10 ára son sinn

Fókus
Þriðjudaginn 31. október 2023 11:30

Eka Darville með syni sínum, Mana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski leikarinn Eka Darville, sem er best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-þáttunum Jessica Jones, syrgir nú 10 ára son sinn, Mana, sem lést í vikunni af völdum heilaæxlis.

Eka tók sér frí frá leiklistinni til að vera til staðar fyrir son sinn en hann kom fram í 35 þáttum af Jessica Jones en auk þess lékk hann í þáttunum The Originals og The Defenders.

Leikarinn hefur haldið fylgjendum sínum á Instagram upplýstum um baráttu sonar síns. Fjölskyldan flutti frá Ástralíu til Bandaríkjanna í von um að læknum þar tækist að fjarlægja meinið en allt kom fyrir ekki.

Um var að ræða býsna ágenga tegund heilaæxlis en Mana greindist í byrjun þessa árs. Hann hneig niður þegar hann lék sér á ströndinni í júlí í fyrrasumar þar sem hann virtist hafa fengið flogakast. Hann fékk fleiri köst um haustið en var svo loks greindur með heilaæxli í janúar sem fyrr segir.

Leikarinn í hlutverki sínu í þáttunum Jessica Jones.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu