fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Ernuland selur einbýlishúsið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. október 2023 14:51

Erna Kristín Stefánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur, og Bassi Ólafsson, hafa sett einbýlishús sitt að Smyrlaheiði 56 í Hveragerði á sölu. Húsið er 229,8 fm á einni hæð með tveimur íbúðum og tveimur hljóðverum byggt árið 2016.

Húsið sem er timburhús skiptist í anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gang, hol og þvottahús, gang, geymslu, hljóðver 1, hljóðver 2 og salerni, geymsluskúra. Aukaíbúð skiptist í forstofu, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi og baðherbergi. 

Erna Kristín er vinsæl og þekkt á samfélagsmiðlum sem Ernuland, og sem talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar. Hjónin fluttu nýlega til Danmerkur ásamt þremur sonum þeirra. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum