fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Laugaás með hjartað á réttum stað – Afhenti Neistanum tæpar 5 milljónir

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 13:00

Mynd: Neistinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Feðgarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson, eigendur Laugaás, afhentu á miðvikudag Neistanum  4.581.390 krónur sem söfnuðust þegar fjöldi fólks lagði leið sína á Lauga-ás vikuna 9.-15.janúar. 

Fyrir áramót voru fréttir um að veitingastaðurinn Laugaás hygðist loka um áramótin fyrir fullt og allt eftir 43 ára starfsemi. Gestir og unnendur staðarins brugðust við og fylltu staðinn síðustu dagana. Þeir feðgar opnuðu staðinn aftur í janúar með það að markmiði að styrkja Neistann, Styrktarfélag hjartveikra barna. Boðið var upp á fiskrétti að hætti Laugaáss og verðið á hverjum rétt 3.500 krónur. 

Í tilkynningu á vef Neistans segir að styrkir af þessum toga séu ómetanlegir fyrir starf Neistans en með þeim getum við haldið úti og aukið við ýmsa þjónustu til fjölskyldna hjartveikra barna, svo sem eflt styrktarsjóðinn, haldið viðburði og styrkt unglingastarfið.

Við erum þakklátari en orð fá lýst þeim feðgum, starfsfólki Lauga-ás, birgjunum sem gáfu sínar vörur, félagsmönnum og hjartabörnum sem stóðu vaktina með okkur og öllum þeim sem komu og áttu fallega stund með okkur.

Sjá einnig: Margir mæra Lauga-Ás sem lokar bráðum fyrir fullt og allt

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu