fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Neistinn

Laugaás með hjartað á réttum stað – Afhenti Neistanum tæpar 5 milljónir

Laugaás með hjartað á réttum stað – Afhenti Neistanum tæpar 5 milljónir

Fókus
26.01.2023

Feðgarnir Ragnar Guðmundsson og Guðmundur Ragnarsson, eigendur Laugaás, afhentu á miðvikudag Neistanum  4.581.390 krónur sem söfnuðust þegar fjöldi fólks lagði leið sína á Lauga-ás vikuna 9.-15.janúar.  Fyrir áramót voru fréttir um að veitingastaðurinn Laugaás hygðist loka um áramótin fyrir fullt og allt eftir 43 ára starfsemi. Gestir og unnendur staðarins brugðust við og fylltu staðinn Lesa meira

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Matur
09.01.2023

Landsmenn voru harmi slegnir þegar veitingastaðurinn Lauga-Ás tilkynnti fyrirhugaða lokun fyrir jól enda einn ástsælasti veitingastaður landsins og einnig einn sá elsti. Viðskiptavinir voru kvaddir með pomp og prakt og feðgarnir þeir Ragnar Kr. Guðmundsson og Guðmundur Kristján Ragnarsson, ætluðu að fara á ný mið og láta þetta gott heita. Þær fréttir voru hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af