fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Gulli Arnar sælkerabakari selur glæsieign – Gjörbreytt á tveimur árum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 15:27

Gulli Arnar Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Gunnlaugur Arnar Ingason, Gulli bakari, og Kristel Þórðardótt­ir, hafa sett íbúð sína við Þrast­ar­ás í Hafnar­f­irði á sölu. 

Íbúðin er fjögurra herbergja, 93,8 fm, á efstu hæð í fjölbýli byggt árið 2001. Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, borðstofu og stofu í alrými, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Frá stofu er gengið út á svalir.

Parið keypti íbúðina fyrir um tveimur árum og tók hana alla í gegn og er útkoman glæsileg, skipt var um gólfefni, innréttingar, tæki, tengla og lýsingu. 

Gulli hefur ungur að árum náð að skapa sér nafn sem einn fremsti bakari og konditor landsins en hann rekur afar vinsælt handverksbakarí undir eigin nafni í Flatahrauni í Hafnarfirði.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“