fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Arnhildur Anna og Alfreð eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2023 09:46

Arnhildur og Alfreð Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og þjálfari og Alfreð Már Hjaltalín, heilsunuddari, eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur,  1. júní.

Fjölskyldan beið með eftirvæntingu eftir barninu og svo skemmtilega vill til að móðir Arnhildar, Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofu, fékk fyrsta ömmubarnið í síðbúna afmælisgjöf.

„Afmælisdagurinn var einn sá magnaðasti hingað til þar sem elsku ömmugullið mitt ákvað að hefja ferðalag sitt í heiminn þennan dag. Dagurinn og kvöldið einkenndust því af spennu og eftirvæntingu eftir litlu dömunni okkar. Ég fékk fallegustu og verðmætustu gjöfina í morgun, 1. júní, þegar fallega prinsessan okkar fæddist loks í þennan heim. Hún stækkaði hjarta mitt um mörg númer auk þess sem hún kom með sólina og sumarið með sér,“ segir Borghildur, sem varð 54 ára 31. maí.

Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna
Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro