fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Segja að krafa eiginkonunnar um skilnað hafi komið Kevin Costner í opna skjöldu

Fókus
Fimmtudaginn 4. maí 2023 09:00

Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun Christine Baumgartner að óska eftir skilnaði við kvikmynda- og sjónvarpsstjörnuna Kevin Costner kom flestum tengdum þeim í opna skjöldu – þar á meðal Costner sjálfum.

Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en greint var frá því í gær að Baumgartner hefði óskað eftir skilnaði eftir 18 ára hjónaband. Opinberlega brást Costner við með yfirlýsingu frá fjölmiðlafulltrúa hans þar sem sagt var að um mikla harmafregn væri að ræða.

Ástæðan fyrir skilnaðinum var sú að Costner, sem er 68 ára gamall, hunsaði þá ósk eiginkonu sinnar að hann myndi draga sig úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Yellowstone en framleiðsla þeirra í Montana geri það að verkum að hann er mikið fjarverandi frá heimili þeirra í Los Angeles.

Í umfjöllun TMZ kemur fram að í gildi sé kaupmáli milli parsins þar sem allar eignir Costner eru hans séreign. Skal engan undra því fyrri skilnaður Costner við leikkonuna Cindy Costner kostaði hann helming allra eigna sinna eða rúmlega milljarð íslenska króna á sínum tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?