fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sunneva og Hildur endurgerðu fræga bikinímynd Kim og Kylie

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. febrúar 2023 08:25

Kim og Kylie til vinstri. Sunneva og Hildur til hægri. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Hildur Sif Hauksdóttir gerðu sér lítið fyrir og endurgerðu frægar bikinímyndir raunveruleikastjarnanna og systranna Kim Kardashian og Kylie Jenner.

Um helgina birti Kim nokkrar myndir af þeim systrum þar sem þær stilltu sér saman upp á sólbekk.

„Twin souls,“ skrifaði Kim með myndunum á Instagram, sem hafa slegið í gegn og fengið yfir fjórar milljónir „likes.“

Skjáskot/Instagram

Sunneva og Hildur eru staddar á Gran Canaria með áhrifavaldahópnum LXS og virðast vera að njóta sín í botn ef marka má myndirnar sem vinkonurnar hafa verið duglegar að birta á miðlunum sínum.

Vinkonurnar á Las Palmas. Mynd/Instagram

Sjá einnig: Áhrifavaldadrottningar Íslands lögðu land undir fót til að sleikja sólina

Þær birtu nokkrar myndir þar sem þær endurgerðu myndir Kim og Kylie og skrifuðu með: „Twin bestie.“

Skjáskot/Instagram

„Kim og Kylie who,“ skrifaði fyrrverandi fegurðardrottningin og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir við færsluna.

„Sláið alveg við Kim og Kylie Jenner systrum,“ skrifaði einn fylgjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram