Madonna, 64 ára, kynnti Kim Petras og Sam Smith á svið fyrir flutning þeirra á vinsæla laginu „Unholy“.
Áhorfendur færðu sig yfir á Twitter til að tjá sig um útlit söngkonunnar, þá sérstaklega um andlit hennar.
Sjá einnig: Viðbrögð Taylor Swift við sigri Harry Styles vekja athygli
Útlit Madonnu hefur lengi verið milli tannanna á fólki ásamt furðulegum myndböndum hennar á samfélagsmiðlum.
Me attempting to ignore the fact that Madonna has a whole new face. #GRAMMYs pic.twitter.com/ZsNJzfRNdK
— Petty Pablo (@electricsoul123) February 6, 2023
Sjá einnig: Nýjar myndir af hinni 64 ára Madonnu vekja mikla athygli