fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Sara tilnefnd til Óskarsverðlauna – Hildur og Heba hunsaðar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Gunnarsdóttir var tilnefnt fyrir stuttmynd sína, My Year of Dicks, í flokki teiknimynda en tilnefningar voru tilkynntar í beinni fyrir stuttu.. Aðrar tilnefndar eru The Boy, the Mole, the Fox and the Horse, The Flying Sailorm, Ice Merchants og An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It.

Hildur Guðnadóttir.

Hild­ur Guðna­dótt­ir hlaut ekki til­nefn­ingu til Óskar­sverðlauna í þetta sinn. Hildur var tilnefnd á stuttlista Óskarsins fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Women Talking en eins og frægt varð hlaut hún Óskarsverðlaunin árið 2020 fyrir tónlist sína við kvikmyndina Joker. Tilnefndar voru All Quiet on the Western Front, Babylon, The Banshees of Inisherin, Everything Everywhere All at Once og The Fabelmans.

Heba Þórisdóttir og teymi hennar hlaut heldur ekki tilnefningu fyrir förðun og hár fyrir kvikmyndina Babylon.

Heba Þórisdóttir

 

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 95. sinn þann 12. mars og þá mun Sara feta rauða dregilinn fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins