fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Hildur Guðnadóttir

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Fréttir
26.07.2024

Rússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Pressan
15.03.2021

Hildur Guðnadóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gærkvöldi þegar hún fékk Grammyverðlaun fyrir tónlistina í stórmyndinni um Jókerinn. Áður hafði Hildur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globeverðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Bandaríska söngkonan Beynocé setti met á hátíðinni en hún varð sú kona sem hefur fengið flest Grammyverðlaun. Hildur var tilnefnd til verðlauna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af