fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Eign dagsins – Miðborgarfantasía á Grettisgötu

Fókus
Þriðjudaginn 31. maí 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eign dagsins að þessu sinni er hús sem kalla má hina klassísku „miðborgarfantasíu“, svona ef við leyfum okkur að búa til ný orð. Um er að ræða einbýli á Grettisgötu sem var byggt fyrir 120 árum síðan, eða árið 1902, og er húsið friðað samkvæmt lögum um menningarminjar.

Um er að ræða klassískt íslenskt miðborgarhús með þennan einstaka sjarma sem einkennir slík húsnæði, og hefur húsið verið þó nokkuð endurnýjað. Það var endurnýjað að innan á árinum 2018-2019 og eins hafa raflagnir verið endurnýjaðar sem og ofnalagnir, neysluvatnlagnir og fleira.

Húsið samanstendur af stofu, eldhúsi, þvottahúsi, geymslu, þremur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum og verönd. Miðhæð er skráð 40,3 fermetrar, kjallari 40,3 fermetrar og risið svo 34,6 fermetrar.

Að innan er ekki að sjá að húsið sé sé byggt fyrir fyrri heimsstyrjöld heldur ræður þar nútíminn ríkjum og því skemmtileg samsetning af gömlu og nýju.

Nánar má lesa um eignina á Fasteignavef DV

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands