fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fókus

Eyfi, Einar og Elísabet Ormslev tóku „þjóðlagaútgáfu“ af Sugar

Fókus
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Eyfi+ spiluðu þeir Eyjólfur Kristjáns­son og Einar Örn Jóns­son píanó­leikari undir með Elísabetu Ormslev, þar sem hún tók lagið Sugar sem hún samdi ásamt Zoe Ruth Erwin.

Þátturinn Eyfi+ verður sýndur á föstu­dagskvöldum fram að jólum á Hring­braut en í síðasta þætti ræddi Elísabet meðal annars um tónlistina, fjölskylduna og bjarta tíma framundan við tónlistarsmíð og tónleikahald.

Flutning lagsins má sjá hér að neðan:

Eyfi + Elísabet Ormslev - Sugar
play-sharp-fill

Eyfi + Elísabet Ormslev - Sugar

Þáttinn í heild sinni er hægt að sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans
Hide picture