fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Eign dagsins – Einbýlishús í Fossvoginum þar sem eldhúsið fær að njóta sín

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eign dagsins að þessu sinni er glæsilega innréttað einbýlishús á einni hæð í Fossvogi. Um er að ræða mikið endurnýjað hús, byggt árið 1972 og rúmlega 219 fermetrar að stærð.

Það eru sjö herbergi, þar af fimm svefnerbergi. Þrjú baðherbergi, þvottahús og myndarlegur garður.

Eldhúsið er miðjan í húsinu sem gerir húsið einstaklega opið og fjölskylduvænt. Sérlega glæsileg eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og vönduðum eldhústækjum.

Núverandi eigendur óska eftir tilboði í eignina og fasteignamat er 139,2 milljónir.

Þú getur lesið nánar um eignina og séð fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki