fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Eign dagsins – Ein með öllu í Hveragerði

Fókus
Fimmtudaginn 26. maí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust dreymir marga um að geta unnið heima hjá sér, eða í næsta nágrenni við heimilið til að spara þennan tíma sem það tekur gjarnan að koma sér í vinnuna. Því er nú hægt að grípa einstakt tækifæri í Hveragerði þar sem nú er hægt að kaupa einbýlishús ásamt gróðurhúsi, verslunarhúsnæði, aukaíbúð og tvöföldum bílskúr.

Húsin standa við Breiðumörk í hjarta Hveragerðis og eru næg bílastæði við húsin enda hefur verslunin Blómaborg verið rekin í hluta eignarinnar undanfarið.

Íbúðarhús, ásamt tvöföldum bílskúr og aukaíbúð eru alls 237,9 fermetrar og gróðurhús ásamt verslun eru 577,1 fermetrar.

Ásett verð fyrir allan pakkann er 165,9 milljónir

Frekari upplýsingar ásamt teikningum sem sýna skipulag húsanna má finna á Fasteignavef DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember

Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus

4 hlutir sem er gott að hafa í huga fyrir jólahlaðborðið með vinnunni svo þú endir ekki atvinnulaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“