fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Einn vinsælasti rappari Íslands selur kerruna

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 17:00

Herra Hnetusmjör

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herra Hnetusmjör hefur sett bílinn sinn á sölu og vill fá 5,3 milljónir fyrir hann. Bílinn sem um ræðir er Skoda Superb L&K og kostar nýr svoleiðis rúmar átta milljónir hjá Skoda-umboðinu. Hann birtir myndir af bílnum á Instagram-síðu sinni.

Bílinn er afar glæsilegur og er með rúmgóðu skotti. Á sínum tíma rúllaði Herra Hnetusmjör um bæinn á kerrunni með einkanúmerið KBE. KBE er tónlistarhópurinn sem hann tilheyrir en samkvæmt myndunum er hann nú búinn að fjarlægja númerið.

Bílinn kallar hann Kóp mobile en annar vinsæll rappari, Birgir Hákon, kýs að kalla bílinn „HerraKerra“ ef marka má ummæli hans við færsluna. Herra Hnetusmjör vill að áhugasamir sendi sér einkaskilaboð ef þeir vilja kaupa bílinn.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Þó að Herra Hnetusmjör sé þekktastur fyrir tónlist sína þá hefur hann einnig verið að fikra sig inn í viðskiptaheiminn. Hann er eigandi skemmtistaðarins 203 og opnaði nú á dögunum verslunina Vörin sem selur nikótínpúða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“

„Ég elska að lesa bækur sem kalla fram tilfinningar, hvort heldur sem er tár eða gleði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“

Sigurður fékk kaldar kveðjur frá Háskóla Íslands – „Mér finnst þetta ljót framkoma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti

Þetta eru uppáhalds myndir Tarantino frá 21. öldinni – „Óvenjuleg“ mynd í fyrsta sæti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“

Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“