fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Þess vegna talaði Matthew Perry óskýrt í viðtalinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. júní 2021 11:15

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur höfðu miklar áhyggjur af Matthew Perry eftir að hann virtist tala óskýrt og „haga sér vandræðalega“ í viðtali við People sem kom út í síðustu viku.

Meðal þess sem netverjar bentu á var að Matthew stamaði nokkrum sinnum í viðtalinu, bar orð fram óskýrt á einum tímapunkti og starði stundum út í tómið.

Matthew hefur verið opinn um baráttu sína við fíkn í gegnum árin. Hann hefur farið þrisvar í meðferð.

Sjá einnig: Aðdáendur hafa áhyggjur af Matthew Perry eftir þetta viðtal – „Þetta brýtur í mér hjartað“

Heimildamaður tengdur stjörnunni sagði í samtali við The Sun að Matthew hefði gengist undir bráða tannviðgerð samdægurs og það hafði áhrif á líðan hans og talsmáta.

„Augljóslega vill enginn fara í tökur eftir aðgerð en það gerðist […] Matthew hefur sagt sínum nánustu að hann sé edrú og það sé engin ástæða til að hafa áhyggjur.“

Einhleypur á ný

Í gær greindi People frá því að Matthew væri búinn að slita trúlofun sinni við Molly Hurwitz. Þau byrjuðu saman árið 2018 og trúlofuðu sig í nóvember 2020. „Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ sagði Matthew um sambandsslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag