fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Þetta áttu ekki að gera ef barnið þitt fær blóðnasir

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú færð blóðnasir eru eðlileg viðbrögð að halla höfðinu aftur og halda fyrir nefið með því að grípa um það efst. Jafnvel stinga pappír eða bómull upp í nös. Þetta er þó ekki það sem á að gera þegar börn fá blóðnasir, þvert á móti getur þetta verið stórhættulegt fyrir börn.

Þetta segir Nikki, fyrrum sjúkraflutningakona, á Instagram-síðu sinni, tinyheartseducation. Með því að halla haus þeirra aftur þá er mikil hætta á að blóðið fari niður í maga og þá gæti barnið byrjað að æla eða kafna. Þess vegna er betra að halla haus þeirra fram og leyfa blóðinu að leka þangað til bómull er komið fyrir í nefi þeirra.

Nikki er með tæplega hundrað þúsund fylgjendur á síðu sinni þar sem hún deilir því meðal annars hvernig sé best að bregðast við þegar eitthvað skeður við barnið þitt og frá því hvernig hún elur sín börn upp. Hún ræðir til að mynda hvað skal gera þegar barn kafnar, hvaða matur sé hollur fyrir börn og almenn ráð við uppeldi barna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro