fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Kynlífsdagatalið sem áhrifavaldarnir eru að missa sig yfir – Sjáðu hvað er í því

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. október 2021 12:00

Simmi Vill og Camilla Rut voru mjög spennt fyrir dagatalinu. Myndir/Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir og amma þeirra virðast vera að missa sig yfir kynlífsdagatali Blush fyrir jólin. Ef þú fylgist með íslenskum áhrifavöldum þá hefur þetta dagatal örugglega ekki farið framhjá þér.

Fjölmargir auglýsa dagatalið, meðal annars hafa áhrifavaldarnir Birgitta Líf, Camilla Rut, Tanja Ýr, Manuela Ósk, Gréta Karen, Hafdís BK og Rakel Orra auglýst það á samfélagsmiðlum.

Svo hefur athafnamaðurinn Simmi Vill, sem er svo sannarlega einnig orðinn áhrifavaldur, einnig sýnt frá innihaldi dagatalsins á Instagram.

Simmi Vill opnaði nokkra glugga í dagatalinu og leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með.

Margir kaupa dagatalið og ætla að láta koma sér á óvart á hverjum degi í desember fram að jólum. En fyrir forvitna sem vilja vita hvað leynist í dagatalinu geta þeir séð það hér að neðan.

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, opnar alla gluggana í myndbandinu hér að neðan.

DV greindi frá því fyrr í vikunni að tíu tonn af kynlífstækjum og kynlífsdagatölum væru komin til landsins og önnur tíu á leiðinni. Dagatalið kostar 24.990 krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir
Fókus
Í gær

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“
Fókus
Í gær

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“
Fókus
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“