fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Baltasar selur höllina á Smáragötu – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. október 2021 13:20

Baltasar Kormákur. Mynd/DV/Fasteignaljósmyndun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri selur einbýlishús sitt við Smáragötu í miðbæ Reykjavíkur. Smartland greinir frá.

Ekkert verð er sett á eignina. Baltasar óskar eftir tilboði og er fasteignamat rúmlega 152 milljónir.

Um er að ræða 375 fermetra einbýli sem var byggt árið 1931. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Það er með bílskúr og stórum garði, fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.

Baltasar og kærasta hans og listakonan Sunneva Ása Weisshappel eru greinilega smekkfólk eins og sést á myndunum hér að neðan.

Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun
Myndir/Fasteignaljósmyndun

Þú getur lesið nánar um eignina hér og skoðað fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Í gær

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman