fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fókus

Marta María og Páll Winkel setja glæsihýsið á sölu fyrir 120 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. janúar 2021 09:20

Marta María og Páll Winkel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta María Jónasdóttir og Páll Winkel selja höll sína í Reykjavík.

Marta er vel kunnug landsmönnum, hún hefur lengi verið í fjölmiðlum og best þekkt fyrir að ritstýra Smartlandinu. Hún er í dag fréttastjóri hjá Mbl.is

Páll Winkel starfaði áður sem lögreglumaður og var framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna til ársins 2007 þegar hann tók við stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra. Seinna þetta sama ár tók hann við stöðu fangelsismálastjóra og gegnir henni enn.

Eignin er á jarðhæð með sérinngangi og bílskúr, ásamt aukaíbúð í þríbýli í Fossvoginum. Eignin er samtals tæplega 230 fermetrar og það eru settar 119.8 milljónir króna á hana. Aukaíbúðin er 64 fermetrar og bílskúrinn er 30 fermetrar.

Á hæðinni eru tvö baðherbergi, annað inn af hjónaherbergi og hitt á gangi. Það eru fimm svefnherbergi ogkvarssteinn er á öllum borðplötum og skáparnir í forstofu og í hjónasvítu eru speglaklæddir.

Eignin er auglýst til sölu á fasteignavef Mbl.is, þar sem má nálgast frekari upplýsingar.

Sjáðu myndirnar af glæsihýsinu hér að neðan.

Sjáðu fleiri myndir af eigninni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“

Helena Reynis skilar skömminni: „Mér datt ekki í hug að ég gæti lent í ofbeldissambandi“
Fókus
Í gær

Neyslan ágerðist hratt eftir meðferð á Vogi – „Þegar smálánin komu maxaði maður það alveg í botn og í lokin var ég farinn að ræna dópsala“

Neyslan ágerðist hratt eftir meðferð á Vogi – „Þegar smálánin komu maxaði maður það alveg í botn og í lokin var ég farinn að ræna dópsala“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian fagnar ákaft – Lögfræðigráða komin í hús

Kim Kardashian fagnar ákaft – Lögfræðigráða komin í hús
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurkoma Jessicu Simpson eftir 15 ára hlé gengur brösulega – Áhorfendur tættu hana í sig

Endurkoma Jessicu Simpson eftir 15 ára hlé gengur brösulega – Áhorfendur tættu hana í sig