fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fókus

Gordon Ramsay á Íslandi – Skellti sér á Sushi Social í kvöld – Sjáðu myndirnar

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 21:27

Gordon Ramsay er þekktur fyrir að hella sér yfir veitingafólk í þáttunum Hell´s Kitchen. En þannig var það ekki á Sushi Social.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskokkurinn skapstóri Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina. Í kvöld fór hann út að borða á veitingastaðinn Sushi Social, en þar fór fram Carnival.

Gordon Ramsay er hvað þekktastur fyrir að koma fram í raunveruleikaþáttum líkt og Hell’s Kitchen, Kitchen Nightmares og MasterChef.

Gordon Ramsay á Sushi Social í kvöld

Í kvöld sat hann ásamt félögum á veitingastaðnum vinsæla Sushi Social og snæddi mat og drykk á meðan Carnival fór fram.

„Það verður glimmer, gleði og góðar víbrur í loftinu og öllum auðvitað frjálst að dansa og njóta lífsins.“ sagði DJ Dóra Júlía sem spilaði á Carnivalinu á Sushi Social í fréttatilkynningu sem sendist á fjölmiðla í dag, en fjöldi skemmtiatriða voru þar í kvöld, auk sérstakra tilboða á veitingum.

Gordon Ramsay ásamt félögum sínum á Sushi Social
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur

Svona leit hann út áður en hann fjarlægði húðflúrin – Sláandi munur
Fókus
Í gær

Gummi Emil minnist Bríetar Irmu – „Ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt“

Gummi Emil minnist Bríetar Irmu – „Ein yndislegasta manneskja sem ég hef hitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur Coldplay rasandi eftir nýjustu yfirlýsingu sveitarinnar – „Hver ​​ætlar að endurgreiða mér?“

Aðdáendur Coldplay rasandi eftir nýjustu yfirlýsingu sveitarinnar – „Hver ​​ætlar að endurgreiða mér?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“

„Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt börn fyrir tíma samfélagsmiðla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur konungsfjölskyldunnar kætast – Karl og Harry ætla að hittast í fyrsta sinn í tæp tvö ár

Aðdáendur konungsfjölskyldunnar kætast – Karl og Harry ætla að hittast í fyrsta sinn í tæp tvö ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Upplifði ofsóknaræði eftir svakalegt þyngdartap

Upplifði ofsóknaræði eftir svakalegt þyngdartap
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“