fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

5 leiðir til að vera svo ómótstæðileg að hann vill aldrei fara

Fókus
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:30

Anna Bey. Mynd/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski bloggarinn Anna Bey er 34 ára og búsett í London. Hún prýðir sig af því að kenna konum hvernig þær eiga að næla sér í ríka og vel menntaða karlmenn. Hún heldur úti YouTube-síðunni School Of Affluence og samnefndum „netskóla“ sem hún lýsir sem elítuskóla „fyrir dömur sem sækjast eftir fáguðu líferni.“

Sjá einnig: Kennir konum hveranig á að næla sér í ríka karlmenn

Í nýju myndbandi fer hún yfir 5 leiðir til að vera svo ómótstæðileg að hann vill aldrei fara frá þér.

Ekki gleyma hvers virði þú ert

Anna segir að konur eiga að setja mörk og krefjast virðingar. „Þegar þú gefur frá þér þessa orku, hvað gerist þá? Þá er komin þannig fram við þig. Þannig mun fólk, bæði karlmenn og kvenmenn, koma fram við þig.“

Leyfðu honum að sýna tilfinningar

Samkvæmt Önnu tengja karlmenn meira við konur sem leyfa þeim að vera viðkvæmir. „Allir karlmenn þurfa að tjá tilfinningar sýnar og leyfðu honum að eiga þessi augnablik,“ segir hún.

Vertu sjálfsörugg

„Giskaðu hvað orsakar mestu vandamál í sambandi? Fyrir utan léleg samskipti auðvitað. Það er óöryggi dömur,“ segir hún.

Ekki vera hrædd um að láta hann hafa fyrir þér

Anna talar um gamla trixið: „Playing hard to get.“ Hún segir karlmenn hafa meiri áhuga ef konur eru ekki alltaf tilbúnar við símann eða svara skilaboðum samstundis. Hún segir karlmenn sækjast í „áskorun.“

„Það sem ég er að segja, er að ekki sitja bara í sófanum allan daginn, horfa á sjónvarpið og bíða eftir að hann hringi,“ segir hún.

Vertu umhyggjusöm

„Við konur sitjum á gullnámu, því það er svo auðvelt að laða karlmenn með kvenleika okkar, með ást og umhyggju,“ segir hún. „Það er mjög mikilvægt að veita manninum umhyggju, en ég er ekki að segja þér að vera dyramotta, eða þernan hans eða þrællinn hans. Þú getur hugsað um karlmann en samt sett honum mörk,“ segir hún.

Þú getur horft á myndbandið hennar í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“