fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

„Svakalegt ofurpar sem aðrir dá og dýrka“

Fókus
Sunnudaginn 6. september 2020 19:00

Þuríður Blær og Guðmundur. Mynd: Skjáskot/Instagram @thuridurblaer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson birtu í síðustu viku skemmtilegt myndband á Facebook. Þau sungu um COVID og var þetta tilraun þeirra til að fá að semja lokalagið í Áramótaskaupinu.

Sjá einnig: Reyna við skaupið

Þuríður Blær og Guðmundur eignuðust einnig sitt fyrsta barn í júní síðastliðnum. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Þuríður Blær er Steingeit og Guðmundur er Hrútur.

Merkin eru afar ólík en það getur verið góður kostur. Stærsti munurinn á þeim er að Hrúturinn vill æða úr einu í annað en steingeitin vill fara rólega í hlutina. Þau læra hvort af öðru. Hrúturinn elskar að byrja á verkefnum og Steingeitin verður alltaf að klára öll verkefni áður en hún byrjar á næsta. Fullkomin blanda! Það getur verið spenna á milli þeirra og kemur fyrir að þau læsa hornum eins og gerist oft hjá Hrútnum og Steingeitinni, en þau leysa það með því að sýna sitt sanna eðli.

Þau eru bæði metnaðarfull, sjálfsörugg og ástríðufull. Ef allt gengur upp þá erum við að tala um svakalegt ofurpar sem aðrir dá og dýrka.

Þuríður Blær

16. janúar 1991

 Steingeit

  • ábyrg
  • öguð
  • skipulögð
  • með mikla sjálfsstjórn
  • besservisser
  • býst við hinu versta

Guðmundur Felixson

6. apríl 1990

Hrútur

  • hugrakkur
  • ákveðinn
  • öruggur
  • áhugasamur
  • óþolinmóð
  • skapstór
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Í gær

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk