fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Uppáhalds Bítlalög framkvæmdastjóra BSRB

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 13. september 2020 09:18

Magnús Már Guðmundsson er framkvæmdastjóri BSRB. Mynd/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, hlustaði mikið á Bítlana sem unglingur þegar jafnaldrarnir hlustuðu á Blur, Oasis og Skunk Anansie. Hann leitar enn mikið til þeirra og tekur hér saman uppáhalds Bítlalögin sín.

1. Penny Lane
Magical Mystery Tour, 1967

Upplífgandi og bjart lagt þar sem notuð voru fimm píanó við upptökuna. Hér er ekkert verið að flækja hlutina en textinn er um götu á æskuslóðum Bítlanna.

2. Across The Universe
Let It Be, 1970

Eitt ljúfasta lag Bítlanna. Kom út á síðustu plötu þeirra fyrir hálfri öld.

3. She’s Leaving Home
Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band, 1967

Einir skemmtilegustu tónleikar sem ég farið á voru haldnir í Háskólabíó 1997 þegar 30 ár voru liðin frá útgáfu Sgt. Pepper’s plötunnar. Sinfó og landsliðið komið saman. Daníel Ágúst frekar en KK söng þetta lag að mig minnir.

4. I’ve Just Seen A Face
Help!, 1965

Öll sjáum við andlit reglulega en þar fyrir utan er þessi setning svo falleg: „She’s just the girl for me and I want all the world to see.“

5. Norwegian Wood
Rubber Soul, 1965

Eftirminnilegt og ljúft lag. Eitt af mörgum Lennon/ McCartney-lögum sem ekki er augljóst með innihaldið. Þarna er Harrison kominn með indverska hljóðfærið sítar sem síðar einkenndi mörg laga Bítlanna.

 

Þessi grein birtist fyrst í helgarblaði DV þann 4. september. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“