fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fókus

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 verður opnuð sýningin Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar.

 Stefanía Ragnarsdóttir fæddist árið 1987 og lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Hún ólst upp á Kjalarnesi en fjölskyldan fluttist síðar í Mosfellsbæ. Hún býr nú á Hofi í Öræfasveit undir Vatnajökli. Undanfarin ár hefur hún starfað sem landvörður og jöklaleiðsögumaður sem hefur haft mikil áhrif á verk hennar.

 Sýningin Jöklar er önnur einkasýning Stefaníu tengd jöklum en í verkunum skoðar hún ægifegurð og kraft jöklanna. Abstrakt form mynda framandi landslag þar sem bláir, hvítir og svartir litir íssins fá að njóta sín. Í verkunum túlkar Stefanía fyrirbæri eins og jökulhlaup, sprungur og skriðjökla, en einnig breytingar jöklanna og hvernig þeir birtast okkur á ólíkum árstíðum og tímum. 

 Listasalur Mosfellsbæjar er opinn kl. 12-18 virka daga og kl. 12-16 á laugardögum. Hann er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Í gær

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 3 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt