fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

„Þrátt fyrir að vera algjörar andstæður, getur sambandið orðið gjöfult.“

Fókus
Sunnudaginn 11. október 2020 21:30

Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir. Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snæfríður Ingvarsdóttir, ein efnilegasta leikkona landsins, og hinn hæfileikaríki Högni Egilsson, söngvari Hjaltalín, eru byrjuð aftur saman. Þeirra leiðir skildi í byrjun sumars eftir sex ára samband. Þau virðast hafa fundið ástina á ný og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Högni er Vog og Snæfríður er Steingeit. Vogin og Steingeitin eiga fátt sameiginlegt og gætu ekki verið ólíkari. Vogin er félagslegt fiðrildi og elskar að hitta nýtt fólk. Steingeitin er hins vegar hæglát og hleypir ekki hverjum sem er að sér. Frami og vinna skipta Steingeitina miklu máli á meðan Voginni finnst mikilvægara að finna jafnvægi og fegurð í lífinu.

Ef þau elska og virða hvort annað, þrátt fyrir að vera algjörar andstæður, getur sambandið orðið gjöfult. Vogin er hamingjusömust þegar hún er í traustu sambandi og getur sýnt maka sínum allt það besta sem lífið hefur upp á að bjóða. Ábyrga og röggsama Steingeitin er róleg í erfiðum aðstæðum sem er mikill kostur fyrir ákvörðunarfælnu Vogina.

Högni Egilsson

3. október 1985

Vog

  • Málamiðlari
  • Ákvarðanafælinn
  • Samstarfsfús
  • Forðast deilur
  • Örlátur
  • Félagsvera

Snæfríður Ingvarsdóttir

14. janúar 1992

Steingeit

  • Öguð
  • Ábyrg
  • Góð sjálfsstjórn
  • Besservisser
  • Býst við því versta
  • Rökföst
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?