fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Stjörnum prýdd mynd Margrétar

Fókus
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 15:00

Margrét Hrafnsdóttir. Mynd: DV/Sigtryggur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framleiðandinn Margrét Hrafnsdóttir kemur að gerð heimildamyndarinnar House of Cardin, sem frumsýnd verður á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem fer fram í lok ágúst og byrjun september. Myndin fjallar um franska fatahönnuðinn Pierre Cardin, en það má með sanni segja að stórskotaliðið í tískubransanum komi fram í myndinni, svo sem Naomi Campbell og Jean-Paul Gaultier og listafólk á borð við Sharon Stone og Alice Cooper. „Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt að vinna að þessari mynd um Pierre Cardin, enda maðurinn goðsögn í lifanda lífi og lítið mál að fá til liðs við okkur aðrar goðsagnir til að fjalla um hann,“ skrifar Margrét á Facebook, en hún er ein af tíu framleiðendum myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“