fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Tanja Ýr lepur dauðann úr skel – Langt undir lágmarkslaunum: „Ég styð ekki fréttamennsku“

Fókus
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 09:40

Tanja Ýr. Skjáskot/YouTube @tanjayr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur, fyrirtækjaeigandi og fyrrverandi fegurðardrottning, virðist vera afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þar veitir hún fylgjendum innsýn í lúxuslíf hennar þar sem hún ferðast um heim allan, kaupir sér falleg föt og er óaðfinnanleg í útliti. Það vakti því mikla athygli á þessu ári þegar hún virtist stunda blekkingar með glingur frá Ali Express sem hún seldi á áttföldu verði. Tanja Ýr vildi ekkert tjá sig um málið við blaðamann DV á sínum tíma en opnaði sig í langri færslu á Instagram eftir birtingu afhjúpunar DV.

„Ég hef ekki haft neinn áhuga að ræða við fréttamiðla í langan tíma því ég styð ekki fréttamennsku sem snýst um að tala niður til fólks, gera lítið úr eða fara með rangt mál án þess að kynna sér málin til enda,“ skrifaði Tanja Ýr meðal annars.

Tanja Ýr er í forsvari fyrir ýmis fyrirtæki sem selja tískuvöru og birtast oft orðsendingar á samfélagsmiðlum hennar um að hitt og þetta rjúki út. Vinsældirnar endurspeglast hins vegar ekki í launatölunni ef marka má útreikninga í Tekjublaði DV.

Mánaðarlaun 2018: 92.874 kr.

Laun Tönju Ýrar og yfir tvö þúsund annarra Íslendinga má sjá í tekjublaði DV sem kemur út miðvikudaginn 21. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það

Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun