fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Fókus
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðabloggarinn Finnur Snær Oktosson heldur úti vinsælli YouTube-rás undir nafninu Finn Snow. Hann er með rúmlega 318 þúsund áskrifendur á miðlinum.

Finnur og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, hafa verið á ferðlagi um Ísland í sumar. Hann hefur birt nokkur myndbönd á YouTube frá ferðalaginu, meðal annars um verðlag á Íslandi og frá stöðum þar sem atriði fyrir Game Of Thrones voru tekin upp.

Eitt nýjasta myndband hans er titlað: „Filippseysk kærasta hittir fjölskyldu mína (Hún bjóst ekki við þessu).“

Myndbandið hefur fengið yfir 150 þúsund áhorf þegar þessi grein er skrifuð. Í myndbandinu hittir Sherlyn, sem er frá Filippseyjum, íslensku og bandarísku fjölskyldu Finns. Það er mikið fjör og húllumhæ og skemmtu þau sér konunglega.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Hér getur þú svo horft á myndbandið þar sem Finnur og Sherlyn ræða um verðlagið á Íslandi, meðal annars kostnaðinn við að leggja við einn af fossum Íslands, sem var 700 krónur. En það sem þeim blöskraði hvað mest var verðið fyrir að gista eina nótt á tjaldsvæði, sem var 4000 krónur.

Hér má svo sjá fyrsta dag þeirra á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro