fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Fókus
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðabloggarinn Finnur Snær Oktosson heldur úti vinsælli YouTube-rás undir nafninu Finn Snow. Hann er með rúmlega 318 þúsund áskrifendur á miðlinum.

Finnur og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, hafa verið á ferðlagi um Ísland í sumar. Hann hefur birt nokkur myndbönd á YouTube frá ferðalaginu, meðal annars um verðlag á Íslandi og frá stöðum þar sem atriði fyrir Game Of Thrones voru tekin upp.

Eitt nýjasta myndband hans er titlað: „Filippseysk kærasta hittir fjölskyldu mína (Hún bjóst ekki við þessu).“

Myndbandið hefur fengið yfir 150 þúsund áhorf þegar þessi grein er skrifuð. Í myndbandinu hittir Sherlyn, sem er frá Filippseyjum, íslensku og bandarísku fjölskyldu Finns. Það er mikið fjör og húllumhæ og skemmtu þau sér konunglega.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Hér getur þú svo horft á myndbandið þar sem Finnur og Sherlyn ræða um verðlagið á Íslandi, meðal annars kostnaðinn við að leggja við einn af fossum Íslands, sem var 700 krónur. En það sem þeim blöskraði hvað mest var verðið fyrir að gista eina nótt á tjaldsvæði, sem var 4000 krónur.

Hér má svo sjá fyrsta dag þeirra á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin