fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fókus

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háskólinn í Reykjavík bauð í gær 170 erlenda skiptinema velkomna í skólann. Þeir koma frá meira en 20 löndum og segist Háskólinn afar stoltur af því að vera alþjóðlegur skóli.

Háskólinn greindi frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Með færslunni var mynd sem vakið hefur athygli á netinu, en á henni má sjá þessa nemendur.

Nokkrir sniðugir netverjar hafa hinsvegar snúið skemmtilega út úr myndinni og segja að nemendurnir sem sjá má stefni á að falla í skólanum.

Ástæðan fyrir því er að nokkrir nemendanna héldu á spjöldum sem mynduðu textann „FALL 2019,“ sem vísar til þess að framundan sé haustönn, á árinu 2019. Fall þýðir nefnilega haust á ensku eins og eflaust margir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti

Galdrakarlinn í Oz – Ævintýrið lifnar við með stórfenglegum og skemmtilegum hætti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“

Kanye biðst afsökunar á hegðun sinni og biður um skilning – „Ég missti tökin á raunveruleikanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“

Segist hafa verið rænd röddinni eftir réttarhöldin frægu – „Og það er vandamálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“

Saga var ekki viss hvort hún ætti að fara á stefnumótið en hugsaði: „Hann er klámstjarna, ég verð eiginlega að prófa einu sinni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“

Mjög forvitinn um lífið á Íslandi – „Orðinn mjög þreyttur á þessari kæfandi íhaldsstefnu“