Laugardagur 07.desember 2019
Fókus

Noel Gallagher búinn að fá nóg og ætlar að flytja

Fókus
Mánudaginn 12. ágúst 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn Noel Gallagher hefur fengið sig fullsaddan af þeirri öldu ofbeldisglæpa sem gengið hefur yfir í London undanfarin misseri. Noel, sem sló rækilega í gegn með hljómsveitinni Oasis, hyggst flytja frá höfuðstað Englands.

Ofbeldisglæpir, og þá einkum hnífstunguárásir, hafa verið algengar í höfuðborginni að undanförnu en Noel á þrjú börn ásamt eiginkonu sinni, Söru MacDonald. Börnin eru 8, 11 og 19 ára. Segist Noel ekki geta hugsað sér að börn hans muni alast upp í borginni þar sem þau geta átt á hættu að verða fyrir árás.

Á dögunum var maður stunginn í götunni þar sem fjölskyldan býr og segir Noel í samtali við Independent á Írlandi að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Þetta var önnur árásin í nágrenni við heimili Noels á undanförnum mánuðum. Aðspurður segist Noel ekki vilja taka áhættuna á því að börn hans verði rænd eða ráðist verði á þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka
Fókus
Fyrir 5 dögum

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“
Fókus
Fyrir 5 dögum
Hvað er aðventa?