fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Hatarar rjúka upp í veðbönkum eftir kvöldið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 22:34

Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari er á hraðri uppleið í veðbankaspám ef marka má vef Eurovision World. Nú er Íslandi spáð 7. sæti í úrslitum keppninnar, en fyrir kvöldið rokkuðu Hatarar á milli 9. og 10. sætisins.

Grikkland og Kýpur ná ekki að fikra sig inn á topp tíu, þrátt fyrir að þessi tvö lönd hafi komist áfram í kvöld.

Að öðru leyti er veðbankaspáin svipuð og hún var fyrir kvöldið. Ástralska söngkonan var búin að taka stórt stökk upp á við áður en hún komst í úrslit og er nú spáð 3. sæti í Eurovision. Hollendingurinn Duncan Laurence heldur enn toppsætinu og Svíinn John Lundvik hreiðrar um sig í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri