fbpx
Föstudagur 27.júní 2025
Fókus

Söngfugl gengin út

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru greinilega tími ástarinnar og mörg pör nota hátíðina til að staðfesta samband sitt með trúlofun, giftingu, já, eða bara með því að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum.

Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona er komin með nýjan mann í líf sitt. Sá heppni er Patrick Ray Leonard, bandarískur lagahöfundur og framleiðandi, sem er best þekktur fyrir samstarf sitt með Madonnu.

Anna Mjöll giftist árið 2011 Cal Worthington, þekktum bílasala í Bandaríkjunum, en um 50 ára aldursmunur var á þeim. Hjónabandið varð ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Hann lést árið 2012. Árið síðar gekk Anna Mjöll að eiga Luca Ellis í Árbæjarkirkju, en skildi við hann ári síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er kominn tími til að hrista aðeins upp í fasteignamarkaðinum“

„Það er kominn tími til að hrista aðeins upp í fasteignamarkaðinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tanja Ýr veltir fyrir sér hvort heilbrigðisstarfsmaður hafi lekið upplýsingunum í fjölmiðla

Tanja Ýr veltir fyrir sér hvort heilbrigðisstarfsmaður hafi lekið upplýsingunum í fjölmiðla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefur rannsakað ástarsambönd í 25 ár: Þetta er lykillinn að langlífu hjónabandi

Hefur rannsakað ástarsambönd í 25 ár: Þetta er lykillinn að langlífu hjónabandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lætur Ellen DeGeneres heyra það: „Þetta gerði mig svo reiða“

Lætur Ellen DeGeneres heyra það: „Þetta gerði mig svo reiða“