fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Brad Pitt og Tom Cruise sameinast aftur eftir 24 ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. júní 2025 11:29

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikararnir Brad Pitt og Tom Cruise áttu endurfundi næstum aldarfjórðungi síðan þeir sáust síðast saman opinberlega.

Þeir voru báðir á frumsýningu F1-kvikmyndar Pitt í London um helgina.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Pitt hló hlýlega þegar hann sá Cruise ganga niður rauða dregilinn. Þeir föðmuðu hvorn annan og stilltu sér upp fyrir myndatökur.

Þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2001 sem Pitt, 61 árs, og Cruise, 62 ára, eru myndaðir saman á rauða dreglinum.

Vinirnir léku saman í myndinni Interview with the Vampire sem kom út árið 1994. Pitt útilokar ekki að vinna aftur með Cruise en það eru þó takmörk. „Ég ætla ekki að hanga aftan á flugvél,“ sagði hann í gríni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Í gær

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa