fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Quarashi kærðir af Beastie Boys – Finnst þér lögin svipuð?

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beastie Boys kærðu Quarashi á sínum tíma fyrir lagið Stick ’em Up. Beastie Boys töldu sig eiga réttinn á textanum en viðlagið í laginu hjá þeim var endurtekning á heiti lagsins. RÚV greinir frá þessu.

Steini í Quarashi greindi frá kærunni í fyrsta skipti opinberlega í nýrri þáttaröð Freys Eyjólfssonar á Rás 1, Skrímslin frá New York.

Lagið Stick ‘up Up eftir Quarashi kom út á plötunni Jinx árið 2002. Quarashi voru á þessum tíma í New York og Stick ’em Up var mikið í spilun.

Stick ’em Up fær massa spilun á MTV og öllum útvarpsstöðvum og við erum að byrja að túra.“
Quarashi voru kærðir fyrir að nota frasann „Stick ’em up“ þar sem Beastie Boys höfðu gefið út lag með sama nafni í samstarfi við plötusnúðinn sinn, DJ Hurricane.
„Ég hafði aldrei heyrt þetta lag, enda var það ekki á Beastie Boys plötu“
Lagið var á plötunni The Hurra sem DJ Hurricane gaf út árið 1995 undir sínu nafni og lagið varð því ekki jafn þekkt og önnur Beastie Boys lög.

Málið fór fyrir dómstóla og endaði Quarashi í vil þar sem líkindin voru ekki jafn mikil og Beastie Boys vildu halda fram.

„Þarna var ég alveg fokk yeah maður, við erum að gera eitthvað rétt. Beastie Boys vita af okkur!“
Hér fyrir neðan má heyra lögin tvö með Quarashi og Beastie Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar

Ógnvekjandi myndband sýnir hvað getur beðið kvenna sem ferðast einar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?