fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

10 mest lesnu fasteignafréttir Fókus 2018

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. desember 2018 16:00

Samsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignafréttir, kaup, sala og leiga, og hvernig fólk býr og innréttar heima hjá sér eru sívinsælar greinar.

Fókus birtir reglulega slíkar greinar og hér eru þær 10 mest lesnu á árinu sem er að líða.

Sól­rún Diego, hrein­gern­ing­arsnapp­ari og met­sölu­bók­ar­höf­und­ur, og Frans Veigar Garðarsson, kærasti hennar, keyptu nýverið einbýlishús í Mosfellsbæ.

Sólrún Diego kaupir 320 fermetra höll – Gert ráð fyrir vetrargarði og lítilli tjörn – Sjáðu myndirnar

Feðgarnir Símon I. Kjærnested og sonur hans, Stefán Kjærnested, sem reka fyrirtækið Leiguherbergi ehf. settu glæsilega fasteign að Sólvallagötu 10 í Reykjavík í sölu.

Umdeildir leigufeðgar selja glæsihöll á Sólvallagötu

Lýður Guðmundsson, annar eigandi Bakkavarar, keypti eitt dýrasta einbýlishús landsins, Skildinganes 44, Reykjavík.

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Hjónin Halla Tómasdóttir forstjóri B Team og Björn Skúlason viðskiptafræðingur settu glæsilegt einbýlishús sitt að Sunnubraut í Kópavogi á sölu, en fjölskyldan er flutt til New York.

Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir settu glæsilega íbúð sína í Skuggahverfinu á sölu.

Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar

Ólafur Geir Jónsson, eða Óli Geir líkt og flestir þekkja hann, setti einbýlishús sitt í Reykjanesbæ á sölu.

Óli Geir setur einbýlishúsið á sölu Tígrisdýraveggfóður og sérsmíðaðar innréttingar  Sjáðu myndirnar

Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur fataverslunar, settu íbúð sína á Laugavegi í sölu.

Frosti Gnarr og Erla Hlín selja í miðbænum – Sjáðu myndirnar

8 herbergja einbýlishús á Mallorca, með verðmiða sem er ekki fyrir alla, kom í sölu.

Íslensk fasteignasala með spænska lúxusvillu til sölu: Verðmiðinn ekki fyrir alla

Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir settu glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Náttúra og dýralíf umlykur húsið.

Hafsteinn Helgi og Guðrún Agla selja Hamingjuhöllina við Hafravatn

Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður setti íbúð sína á Nýlendugötu á sölu.

Lóa selur á Nýlendugötu – Sjáðu myndirnar

Einnig má nefna grein eins og þá hér fyrir neðan, þar sem 5 dýrustu eignirnar í Reykjavík eru skoðaðar, en slíkar greinar eru ávallt vinsælastar lestrar.

Við skoðuðum 5 dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu í lok október.

5 dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu í dag – Sjáðu myndirnar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug