fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Frosti Gnarr og Erla Hlín selja í miðbænum – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur fataverslunar, hafa sett íbúð sína á Laugavegi í sölu.

Íbúðin er 66,7 fm, þriggja hernbergja á efstu hæð í fjölbýli við Laugaveg, rétt ofan við Hlemm. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta.

„Nú er komið að því að við Erla Hlín Hilmarsdóttir tökum stökkið í áttina að því að verða miðaldra fólk í eins flíspeysum og partur af því er að selja fáránlega kúl miðbæjaríbúð og koma okkur fyrir í sveitinni. Þeir sem eru að leita sér að nálægð við fólk, menningu og skemmtun ættu að gera þessa fallegu íbúð að sínu nýja heimili,“ segir Frosti á Facebook-síðu sinni.

Frosti er sonur Jóns Gnarr, fyrrum borgarstjóra og grínista með meiru. Frosti og Erla Hlín eiga saman tveggja ára son og eru nýlega trúlofuð.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur