fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Frosti Gnarr og Erla Hlín selja í miðbænum – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur fataverslunar, hafa sett íbúð sína á Laugavegi í sölu.

Íbúðin er 66,7 fm, þriggja hernbergja á efstu hæð í fjölbýli við Laugaveg, rétt ofan við Hlemm. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta.

„Nú er komið að því að við Erla Hlín Hilmarsdóttir tökum stökkið í áttina að því að verða miðaldra fólk í eins flíspeysum og partur af því er að selja fáránlega kúl miðbæjaríbúð og koma okkur fyrir í sveitinni. Þeir sem eru að leita sér að nálægð við fólk, menningu og skemmtun ættu að gera þessa fallegu íbúð að sínu nýja heimili,“ segir Frosti á Facebook-síðu sinni.

Frosti er sonur Jóns Gnarr, fyrrum borgarstjóra og grínista með meiru. Frosti og Erla Hlín eiga saman tveggja ára son og eru nýlega trúlofuð.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“