fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Bloggarar skrifa daglega um bók Lilju í október

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

62 bloggarar munu skrifa blog um bók Lilju Sigurðardóttur, Trap, eða tveir á dag í október.

„Eitt af því sem breski útgefandinn minn gerir er að skipuleggja bloggtúra fyrir nýjar bækur. Nú í október er bloggtúr fyrir Trap, sem er Netið á ensku, og því skrifa tveir bloggarar um bókina á hverjum degi allan mánuðinn,“ segir Lilja, sem bætir við að þetta sé frábær kynning gagnvart breskum lesendum og gagnrýnin almennt uppbyggileg svo þegar hún kemur fram geti hún lært af henni.

„En ég hef verið einstaklega heppin með dóma bæði í bloggi og blöðum ytra og er innilega þakklát fyrir þau góðu viðbrögð. Það er óneitanlega spennandi að vakna á morgnana nú í október.“

Trap er ensk útgáfa bókarinnar Netið, sem kom út árið 2016. Bókin er önnur bókin í æsispennandi þríleik Lilju um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans.

Bloggin sem komin eru má finna hér:
https://varietats2010.blogspot.com/

https://hookedfrompageoneblog.wordpress.com/

https://keeperofpages.wordpress.com/

http://portablemagic.net/blog-tours.html

https://mmcheryl.wordpress.com/

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“