fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Eyjan
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir í samtali við mbl.is að ekki hafi verið boðað til fundar þingflokksformanna til að semja um þinglok. Sigmar segir að stjórnarliðar eigi erfitt með að fara í miklar samningaviðræður þar sem þeim finnist lýðræðið sjálft vera undir á Alþingi núna. Það sé lýðræðismál að mál séu afgreidd með atkvæðisgreiðslum í þingsal þegar upp kemur ágreiningur. Vísar Sigmar þar meðal annars til veiðigjaldafrumvarpsins, en stjórnarandstaðan stundar nú málþóf og krefst þess að frumvarpið verði tekið af dagskrá eða málamiðlanir gerðar. Sigmar segir að fyrir hans leyti sé ekki útilokað að kjarnorkuákvæði þingskapalaga, 71. gr., verði beitt á málþófið en honum finnst þó ákjósanlegast að semja um þinglok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi