fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Eyjan

Þorgerður Katrín um árás Bandaríkjanna á Íran – „Við verðum að forðast frekar stigmögnun“

Eyjan
Sunnudaginn 22. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, hefur birt færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún bregst við árásum Bandaríkjanna á Íran í gærkvöldi.

„Kjarnorkuáætlun Íran er mikið áhyggjuefni og við hvetjum leiðtoga þeirra til að semja af heilindum um að binda endi á hana. Við verðum að forðast frekari stigmögnun á svæðinu. Ég endurtek: Alþjóðalög verða að leiða okkur – diplómatík og samtal er eina leiðin fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“